13.06.2010 22:35
Hilmir KE 7
Enn er það Svíþjóðarbátur, sem fluttur var inn nokkrum árum eftir að smíðum lauk. Þessi var smíðaður 1943 en kom hingað til lands 1946 og lauk ferli sínum með því að kveikt var í honum í Njarðvík 1964.

Hilmir KE 7 © mynd í eigu Gylfa Bergmann
Smíðaður í Svíþjóð 1943. Innfluttur 1946. Brenndur í Njarðvík í apríl 1964.
Nöfn: Óþekkt það sem var í Svíþjóð, Hilmir GK 498, Hilmir KE 7 og Hafþór Guðjónsson VE 265

Hilmir KE 7 © mynd í eigu Gylfa Bergmann
Smíðaður í Svíþjóð 1943. Innfluttur 1946. Brenndur í Njarðvík í apríl 1964.
Nöfn: Óþekkt það sem var í Svíþjóð, Hilmir GK 498, Hilmir KE 7 og Hafþór Guðjónsson VE 265
Skrifað af Emil Páli
