13.06.2010 22:00
Dvergur SI 53 / Jón Guðmundsson KE 5
Hér kemur enn einn Svíþjóðarbáturinn, frá 1942, en þó ekki fluttur hingað til lands fyrr en 1945 og var til í 30 ár.

Dvergur SI 53 © mynd í eigu Emils Páls


Jón Guðmundsson KE 5 og aftan við hann sjást Jón Finnsson GK 505 og Guðfinnur KE 32 © myndir í eigu Gylfa Bergmann
Smíðaður í Djupvik, Svíþjóð 1942 og innfluttur 1945. Endurbyggður 1960-1961. Brann 26. mars 1975 út af Þorlákshöfn.
Nöfn: Að fyrsta í Svíþjóð er ekki vitað hvað var, Dvergur SI 53, Jón Guðmundsson GK 517, Jón Guðmundsson KE 5, Fiskaskagi AK 47, Hellisey RE 47, og Sæfari RE 77.

Dvergur SI 53 © mynd í eigu Emils Páls


Jón Guðmundsson KE 5 og aftan við hann sjást Jón Finnsson GK 505 og Guðfinnur KE 32 © myndir í eigu Gylfa Bergmann
Smíðaður í Djupvik, Svíþjóð 1942 og innfluttur 1945. Endurbyggður 1960-1961. Brann 26. mars 1975 út af Þorlákshöfn.
Nöfn: Að fyrsta í Svíþjóð er ekki vitað hvað var, Dvergur SI 53, Jón Guðmundsson GK 517, Jón Guðmundsson KE 5, Fiskaskagi AK 47, Hellisey RE 47, og Sæfari RE 77.
Skrifað af Emil Páli
