13.06.2010 20:42
Hvaða viti er þetta? og hvaða bátur er þetta?
Hér birtist viti sem flestir ættu að þekkja, en spurningin er samt hvaða viti þetta er sem báturinn er að sigla fram hjá? Ekki væri verra ef einhver vissi hvað báturinn hét, sem þarna sést, þar sem ég veit ekki nafn hans?

Hvaða vita er þarna verið að sigla framhjá? Ekki væri verra ef menn vissu líka bátsnafnið þó það sé ekki aðalspurningin? © mynd í eigu Gylfa Bergmann

Hvaða vita er þarna verið að sigla framhjá? Ekki væri verra ef menn vissu líka bátsnafnið þó það sé ekki aðalspurningin? © mynd í eigu Gylfa Bergmann
Skrifað af Emil Páli
