13.06.2010 20:30
Guðný ÍS 157 / Guðný GK 315
Þessi var skonnorta þ.e. seglskip með hjálpavél og smíðuð á hinum merka ári 1874, en síðan breytt í fiskiskip í Keflavík og lauk ferli sínum 1961

Guðný ÍS 157 © mynd í eigu Emils Páls

Guðný GK 315 © mynd í eigu Gylfa Bergmann
Smíðuð sem skonnorta (seglskip) með hjálparvél í Helsingör í Danmörku 1874. Breytt í fiskiskip í Dráttarbraut Keflavíkur hf., Keflavík 1940. Talin ónýt 24. október 1961.
Nöfn: Guðný ÍS 157, Guðný BA 236, Guðný GK 315 og Guðný RE 150,

Guðný ÍS 157 © mynd í eigu Emils Páls

Guðný GK 315 © mynd í eigu Gylfa Bergmann
Smíðuð sem skonnorta (seglskip) með hjálparvél í Helsingör í Danmörku 1874. Breytt í fiskiskip í Dráttarbraut Keflavíkur hf., Keflavík 1940. Talin ónýt 24. október 1961.
Nöfn: Guðný ÍS 157, Guðný BA 236, Guðný GK 315 og Guðný RE 150,
Skrifað af Emil Páli
