13.06.2010 16:48
Guðfinnur KE 32 / Sæborg KE 4
Þessi var smíðaður í Svíþjóð 1942 og fékk fyrst nafnið Ýmir, en engar upplýsingar eru til um það nafn eða eigendur, en frá 1946 til 1963 að hann var talinn ónýtur, var hann í útgerð.
Guðfinnur KE 32 © mynd í eigu Gylfa Bergmann
Guðfinnur KE 32 © mynd í eigu Gylfa Bergmann
Sæborg KE 4 © mynd í eigu Emils Páls
Smíðaður í Svíþjóð 1942. Talinn ónýtur v/fúa 1963
Nöfn: Ýmir, Anna GK 461, Guðfinnur KE 32, Sæborg KE 4 og Sæborg GK 59.
Skrifað af Emil Páli
