13.06.2010 16:07

Geir goði RE 187 / Geir goði GK 280

Hér kemur enn einn af móteli '18 og var í útgerð þar til að hann strandaði í innsiglingunni til Sandgerði 1961


    Geir goði RE 187 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur


                           Geir goði GK 280 © mynd í eigu Gylfa Bergmann

Smíðaður í Korsör í Danmörku 1916. Strandaði 12. des. 1961 í innsiglingunni (Bæjarskeri), Sandgerði.

Nöfn: Geir goði RE 187, Geir goði MB 94, Geir goði RE 71, Geir Goði GK 280, Geir goði KE 28 og Geir Goði GK 303.