13.06.2010 13:31
Vöggur GK 204
Heilmikil saga er um kaup á þessum báti í Svíþjóð og verður hún sögð hér fyrir neðan myndirnar.

911. Vöggur GK 204 © mynd í eigu Gylfa Bergmann

911. Vöggur GK 204 © mynd í eigu Emils Páls
Smíðaður í Lysekil, Svíþjóð 1929. Innfluttur 1939.
Þegar þessi bátur var keyptur fór Karvel Ögmundsson einn sér s-liðs til Svíþjóðar, þar sem hann kunni ekki málið og var peningalaus með öllu. Engu að síður tókust samningar milli hans og eiganda sem var sænskur síldarkaupmaður og yrði báturinn greiddur með síld næstu árin og gekk það eftir.
Í fyrstu ætlaði hann að kaupa annan bát, þann sama og síðar varð Keilir AK, en sökum þess að vél hans var 90 hö eins ventla þorri hann því ekki og keypti þennan sem var 75 hö og með eins ventla vél.
Nöfn: Avanti ( í Svíþjóð) og aðeins eitt nafn á hérlendis: Vöggur GK 204. Báturinn var talinn ónýtur og brenndur 1966.

911. Vöggur GK 204 © mynd í eigu Gylfa Bergmann

911. Vöggur GK 204 © mynd í eigu Emils Páls
Smíðaður í Lysekil, Svíþjóð 1929. Innfluttur 1939.
Þegar þessi bátur var keyptur fór Karvel Ögmundsson einn sér s-liðs til Svíþjóðar, þar sem hann kunni ekki málið og var peningalaus með öllu. Engu að síður tókust samningar milli hans og eiganda sem var sænskur síldarkaupmaður og yrði báturinn greiddur með síld næstu árin og gekk það eftir.
Í fyrstu ætlaði hann að kaupa annan bát, þann sama og síðar varð Keilir AK, en sökum þess að vél hans var 90 hö eins ventla þorri hann því ekki og keypti þennan sem var 75 hö og með eins ventla vél.
Nöfn: Avanti ( í Svíþjóð) og aðeins eitt nafn á hérlendis: Vöggur GK 204. Báturinn var talinn ónýtur og brenndur 1966.
Skrifað af Emil Páli
