13.06.2010 11:45
Kópur KE 33 / Kópur VE 11
Þetta er einn af þessum sænsku sem komu hingað fyrir miðja síðustu öld og var þessi síðar endurbyggður og stækkaður tvisvar, annars vegar á sjöunda áratug síðustu aldar og síðan aftur á áttunda áratugnum

641. Kópur KE 33 © mynd í eigu Gylfa Bergmann

641. Kópur VE 11 © mynd í eigu Emil Páls

641. Kópur VE 11 © mynd Emil Páll
Smíðaður í Djupvik, Svíþjóð 1943. Endurbyggður og stækkaður Akranesi 1962 og stækkaður aftur 1973. Settur í úreldingu 4. nóv. 1986.
Nöfn: Skíðblaðnir ÍS 1, Kópur KE 33, Kópur VE 11, Auðbjörg GK 85, Auðbjörg SU 37 og Bjarmi SU 37.

641. Kópur KE 33 © mynd í eigu Gylfa Bergmann

641. Kópur VE 11 © mynd í eigu Emil Páls

641. Kópur VE 11 © mynd Emil Páll
Smíðaður í Djupvik, Svíþjóð 1943. Endurbyggður og stækkaður Akranesi 1962 og stækkaður aftur 1973. Settur í úreldingu 4. nóv. 1986.
Nöfn: Skíðblaðnir ÍS 1, Kópur KE 33, Kópur VE 11, Auðbjörg GK 85, Auðbjörg SU 37 og Bjarmi SU 37.
Skrifað af Emil Páli
