13.06.2010 10:37

Ingólfur MB 67

Þessi bátur var smíðaður 1918 og gekk undir aðeins tveimur nöfnum, en endalok hans voru þau að hann brann og sökk út af Sandgerði 1965.


                     602. Ingólfur MB 67 © mynd í eigu Gylfa Bergmann


                  602. Ingólfur MB 67 © mynd í eigu Emils Páls

Smíðaður  í Korsör, Danmörku 1918.  Brann og sökk 24 sm. VNV af Sandgerði 4. febrúar 1965

Nöfn: Ingólfur MB 67 og Ingólfur KE 12.