13.06.2010 08:24
Eftir að merki var gefið
Áður fyrr var það þannig að landróðrabátar, a.m.k. línubátar hópuðu sig saman á ákveðnum stað og biðu þess að merki var gefið og þá þutu þeir á væntanlega veiðislóð og sýna þessar tvær myndir slíkan atburð


Merkið gefið © myndir í eigu Gylfa Bergmann


Merkið gefið © myndir í eigu Gylfa Bergmann
Skrifað af Emil Páli
