13.06.2010 08:08
Nokkrir af skipsfélögum Magnúsar Bergmann
Eins og ég hef áður sagt eru þessar gömlu myndir sem ég hef verið að birta nú í tvo daga og mun birta eitthvað áfram og eru sagðar í eigu Gylfa Bergmann í raun úr dánabúi föður hans Magnúsar Bergmanns, skipstjóra sem kenndur var við Fuglavík og var skipstjórai á fjölmörgum skipum m.a. Kópi, Jóni Guðmundssyni, Helguvík, Bergvík, Hamravík o.fl. Hér koma örfáar mannamyndir er sýna nafngreinda skipverja er með honum voru, þó það sé ekki alveg nákvæmar upplýsingar, en stuðst er við það sem hann hafði sjálfur skrifað aftan á myndirnar.

Baldur Guðmundsson, stýrimaður, þessi með húfuna

Einar Jónsson, kokkur

Reynald landformaður og Óli © myndir í eigu Gylfa Bergmann

Baldur Guðmundsson, stýrimaður, þessi með húfuna

Einar Jónsson, kokkur

Reynald landformaður og Óli © myndir í eigu Gylfa Bergmann
Skrifað af Emil Páli
