13.06.2010 00:00

Vitið þið nöfnin á þessum?

Hér koma myndir af sex bátum, en ég hef ekki vitneskju um nöfn bátanna, hvorki þegar myndirnar voru teknar, né á undan ef svo var, eða á eftir og því væri gaman ef einhver sem les þetta geti bjargað mér.












        Mér sýnist á þeim neðsta sé máluð stjarnar fyrir aftan númerið sem sennilega byrjar á GK og  á mynd nr. 4 er um að ræða NK eitthvað. Spurningin er því hvort þið þekkið þessa báta? © myndir í eigu Gylfa Bergmann