12.06.2010 21:31
Þráinn NK 70 o.fl.
Aðeins fremsti báturinn þekkist þar sem nr. NK 70 sést vel, engu að síður birti ég mynd af þeim báti sem ég á í safni mínu. Jafnframt er saga þess báts sögð

Þráinn NK 70 fyrstur, en aðrir þekkjast ekki © mynd í eigu Gylfa Bergmann

Þráinn NK 70 © mynd í eigu Emils Páls
Smíðaður í Danmörku 1935. Seldur til Færeyja 17. júli 1946.
Bar aðeins þetta eina nafn, hérlendis, en upplýsingar eftir söluna erlendis eru óþekktar.

Þráinn NK 70 fyrstur, en aðrir þekkjast ekki © mynd í eigu Gylfa Bergmann

Þráinn NK 70 © mynd í eigu Emils Páls
Smíðaður í Danmörku 1935. Seldur til Færeyja 17. júli 1946.
Bar aðeins þetta eina nafn, hérlendis, en upplýsingar eftir söluna erlendis eru óþekktar.
Skrifað af Emil Páli
