12.06.2010 17:55
Sjómannadagurinn í Keflavík á sjöunda áratug síðustu aldar
Hér koma tvær myndir frá Sjómannadeginum í Keflavík, önnur sú sem sýnir kappróður er tekin 1966, en hin sem sýnir fólkið að fylgjast með er einhvern tímann á þeim áratug.

Kappróður á Sjómannadeginum í Keflavík 1966. Þarna má m.a. sjá 500. Gunnar Hámundarson GK 357, sem enn er á skrá © mynd í eigu Gylfa Bergmann

Fylgst með hátíðarhöldum sjómannadagsins í Keflavík á sjöunda áratug síðustu aldar © mynd í eigu Gylfa Bergmann

Kappróður á Sjómannadeginum í Keflavík 1966. Þarna má m.a. sjá 500. Gunnar Hámundarson GK 357, sem enn er á skrá © mynd í eigu Gylfa Bergmann

Fylgst með hátíðarhöldum sjómannadagsins í Keflavík á sjöunda áratug síðustu aldar © mynd í eigu Gylfa Bergmann
Skrifað af Emil Páli
