11.06.2010 21:38
Tvö skemmtiferðaskip í Tallin
Bjarni Guðmundsson sendi mér í kvöld þessa mynd sem sýnir tvö skemmtiferðaskip í Talin í Eistlandi í sept. 2007

Tvö skemmtiferðaskip í Tallin í Eistlandi © mynd Bjarni G, í sept. 2007

Tvö skemmtiferðaskip í Tallin í Eistlandi © mynd Bjarni G, í sept. 2007
Skrifað af Emil Páli
