11.06.2010 19:42

Sægrímur farinn vestur

Sægrímur GK 525 lét úr höfn nú síðdegis og er stefnan tekin á Snæfellsnesið og verða stundaðar þaðan a.m.k. til að byrja með skötuselsveiðar. Báturinn var fyrir vesta allt síðasta sumar og fram á haust og er stefnt á svipað úthald í ár.


   2101. Sægrímur GK 525, æðir út Stakksfjörðinn, með fjallið Keilir í baksýn og hluta af byggðinni í Vogum © mynd Emil Páll, 11. júní 2010