11.06.2010 19:35
Valberg II VE 105 í lok 5. niðurrifsdags
Nú hafa starfsmenn Hringrásar unnið í 5 daga við að tæta niður Valberg II VE 105 og er verkið langt komið, eins og sést á þessum myndum sem teknar voru nú í kvöld


127. Valberg II VE 105 ex Valberg VE 10, er að hverfa smátt og smátt í Njarðvíkurslipp © myndir Emil Páll, 11. júní 2010


127. Valberg II VE 105 ex Valberg VE 10, er að hverfa smátt og smátt í Njarðvíkurslipp © myndir Emil Páll, 11. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
