11.06.2010 19:22
Laugarnes í Njarðvíkurslipp
Í morgun var eina íslenska olíuflutningaskipið tekið upp i Njarðvikurslipp og voru þessar myndir teknar er skipið var komið upp


2305. Laugarnes, í Njarðvíkurslipp © myndir Emil Páll, 11. júní 2010


2305. Laugarnes, í Njarðvíkurslipp © myndir Emil Páll, 11. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
