11.06.2010 15:57

Smyrill í dag, Vestfirðingur í gær

Í morgun birti ég mynd sem ég tók í gær af Vestfirðingi í Hafnarfjarðarhöfn og er ég var þar á ferð í dag var búið að skipta um nafn á bátnum og heitir hann nú Smyrill SK 4.


             6470. Smyrill SK 4, í Hafnarfirði í dag © mynd Emil Páll, 11. júní 2010