11.06.2010 15:53

Msc Poesia - langstærsta skip sem komið hefur til Hafnarfjarðar

Það er tignarlegt skemmtiferðaskipi sem legið hefur í Hafnarfjarðarhöfn í dag, enda gnæfir það yfir bæinn, nánast hvaðan sem á hann er litið. Birti ég nú eina mynd sem ég tók af skipinu eftir hádegi í dag, en eftir miðnætti í nótt birti ég fleiri myndir af skipinu auk frétta af því.


      MSC Poesia í Hafnarfjarðarhöfn í dag © mynd Emil Páll, 11. júní 2010