11.06.2010 08:47

Axel í Hafnarfirði

Þetta skip er ég búinn að mynda svo oft í Helguvík, en þar sem myndaefnið í Hafnarfirði var lítið spennandi í gær, læt ég þessa fylgja með.


                 Axel í Hafnarfjarðarhöfn í gær © mynd Emil Páll, 10. júní 2010