10.06.2010 18:55
Getraun: Þekkið þið manninn?
Svona smá leikur, nú birti ég getraun þar sem spurnt er hvor þið þekkið manninn. John Berry sendi mér mynd þessa, en hún er í hans eigu. Sendi ég honum kærar þakkir fyrir.

Þekkið þið manninn? © mynd í eigu Johns Berry
Já rétt svar kom fljótlega: Hallgrímur Færseth

Þekkið þið manninn? © mynd í eigu Johns Berry
Já rétt svar kom fljótlega: Hallgrímur Færseth
Skrifað af Emil Páli
