10.06.2010 18:26

Ingólfur KE 160

Skrokkurinn var steyptur í Hafnarfirði en smíði lokið úti á landi.


                 1821. Ingólfur KE 160 © mynd Emil Páll, 1991 eða '92

Skrokkurinn steyptur í Hafnarfirði, en báturinn fullsmíðaður í bragga við býlið Skálavík í Mjóafirði við Djúp af Geir Baldurssyni, Ólafi Þór Geirssyni og Stefáni tengdasyni Geirs.

Brann á Þórshöfn 1998 og dæmdur ónýtur eftir það. Fargað 14. júlí 1998.

Nöfn: Ás ÍS 63, Sporður KE 160, Ingólfur KE 160, Ingólfur RE 464, Nökkvi ÍS 204, Nökkvi KE 87 og Guðrún NS 111.