10.06.2010 18:12
Liljan RE 89 / Aron ÞH 105
Hér er á ferðinni plastbátur sem þiljaður var 10 ára gamall og síðan eru að verða komin önnur 10 ár og enn er hann í fullri drift eins og fram kemur fyrir neðan myndirnar.

7361. Liljan RE 89 © mynd holmarinn,blog.is

7361. Aron ÞH 105 © mynd Hafþór Hreiðarsson
Þessi er framleiddur hjá Samtaki hf., Hafnarfirði 1992. Endurbyggður, lengdur og dekkaður hjá Plastverki framleiðslu ehf., Sandgerði frá mars til dese. 2002, eftir stórbruna á Kolluvík SV af Blakknesi 17. desember 2001, en þá var hann dreginn til Patreksfjarðar.
Nöfn: Lukka RE 86, Sindri NS 27, Sindri GK 270, Sindri GK 505, Kristófer GK 505, Linni SH 303, Liljan RE 89 og núverandi nafn: Aron ÞH 105

7361. Liljan RE 89 © mynd holmarinn,blog.is

7361. Aron ÞH 105 © mynd Hafþór Hreiðarsson
Þessi er framleiddur hjá Samtaki hf., Hafnarfirði 1992. Endurbyggður, lengdur og dekkaður hjá Plastverki framleiðslu ehf., Sandgerði frá mars til dese. 2002, eftir stórbruna á Kolluvík SV af Blakknesi 17. desember 2001, en þá var hann dreginn til Patreksfjarðar.
Nöfn: Lukka RE 86, Sindri NS 27, Sindri GK 270, Sindri GK 505, Kristófer GK 505, Linni SH 303, Liljan RE 89 og núverandi nafn: Aron ÞH 105
Skrifað af Emil Páli
