10.06.2010 10:31
Steini GK 45
Hér sjáum við bát sem hefur fiskast mjög vel á að undanförnu, a.m.k. undir stjórn þess skipstjóra sem er með hann núna.



2443. Steini GK 45. Á tveimur efri myndunum er hann að sigla inn Stakksfjörðinn, en á þeirri neðstu er hann kominn að bryggju í Keflavík © myndir Emil Páll, 9. júní 2010



2443. Steini GK 45. Á tveimur efri myndunum er hann að sigla inn Stakksfjörðinn, en á þeirri neðstu er hann kominn að bryggju í Keflavík © myndir Emil Páll, 9. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
