10.06.2010 10:15

Steini GK 43 og Seefalke

Hér sjáum við þýska skipið Seefalke sem lá í Reykjavík á sjómannadaginn, en þarna er það komið inn á Stakksfjörðinn og í raun frekar stutt út af Helguvík. Á myndinni sést einnig Steini GK 43 á leið í land í Keflavík, en myndirnar eru teknar síðdegis í gær.






   2443. Steini GK 43 á leið í land í Keflavík og ytra er það þýska skipið Seefalke © myndir Emil Páll, 9. júní 2010