09.06.2010 22:44
Rafn KE 41
Rétt fyrir kl. 19 í kvöld fylgdist ég með er Rafn KE 41 kom inn til Keflavíkur til löndunar og síðan þegar löndun var lokið og hann fór úr höfninni og yfir í Grófina. Birtist því hér myndasyrpa frá þessu.

7212. Rafn KE 41, kemur til hafnar í Keflavík



Hér er báturinn kominn að bryggju í Keflavíkurhöfn

Séð ofan í þorskkarið og sést að hér er nokkuð góður þorskur á ferðinni

Eftir löndun er gefið í út úr höfninni og farið í Grófina


© myndir Emil Páll, 9. júní 2010

7212. Rafn KE 41, kemur til hafnar í Keflavík



Hér er báturinn kominn að bryggju í Keflavíkurhöfn

Séð ofan í þorskkarið og sést að hér er nokkuð góður þorskur á ferðinni

Eftir löndun er gefið í út úr höfninni og farið í Grófina


© myndir Emil Páll, 9. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
