09.06.2010 15:09
Aníta KE 399
Þeir voru fáir sem trúðu því að þessi bátur ætti eftir að komast í drift á ný, en síðan var hann tekinn upp í slipp og tekinn vel í gegn og nú er hann kominn niður og fagmenn vinna að fullu við að klára það sem gera þarf við.

399. Aníta KE 399, við bryggju í Njarðvík © mynd Emil Páll 5. júní 2010

399. Aníta KE 399, við bryggju í Njarðvík © mynd Emil Páll 5. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
