09.06.2010 10:52
Arctic Wanderer
Hnattsiglingafarinn sem býr í þessari skútu, fór að ég held í morgun út í heim, en skútan hafði vetrardvöl í Njarðvíkurslipp

Arctic Wanderer í Keflavíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 8. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
