08.06.2010 12:18
Óvænt frí - komið í lag
Vegna bilunar er ljóst að síðan mun nú liggja niðri um einhvern tíma, en vonandi ekki mjög lengi.
Kær kveðja Emil Páll
Jæja þá er talvan eða öllu heldur netasambandið komið aftur í lag, en bilunin stóð yfir í sólarhring og allir sérfræðingar þess fyrirtækis sem selur mér aðgang að netinu bentu á annað en var í raun að og síðan þegar í ljós kom að það var ráterinn sem var bilaður, var málinu strax kippt í lag og nú get ég haldið áfram og mun gera.
Skrifað af Emil Páli
