08.06.2010 00:00

María KE 16 eða sjóræningaskip?

Á sjómannadag vakti þessi bátur athygli mína er hann var á siglingu um Stakksfjörð og þá aðallega vegna þess að á bátnum var stór fáni, sem svipaði mjög til sjóræningjafána. Tók ég  langa myndasyrpu af bátnum sem ég sýni nú.




















                6707. María KE 16, með fánann umrædda, fyrst á siglingu á Stakksfirði, en síðan í Grófinni Keflavík, á sjómannadag © myndir Emil Páll, 6. júní 2010