07.06.2010 15:38
Sævar og Ósk
Þó myndin sé tekin í mikilli fjarlægð má greina tvo báta, sem eiga það sameiginlegt að vera í eigu sama útgerðaraðila. Annar er á leið á miðin eftir hádegi í dag, en hinn er við kræklingaeldi.

1587. Sævar KE 15 og 1855. Ósk KE 5, rétt eftir hádegin í dag © mynd Emil Páll, 7. júní 2010

1587. Sævar KE 15 og 1855. Ósk KE 5, rétt eftir hádegin í dag © mynd Emil Páll, 7. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
