07.06.2010 08:00

Gullborgin hans Binna í Gröf

Eins og sést á þessum myndum sem Laugi tók sl. laugardag er það mikil skömm hvernig aflaskip Binna í Gröf, Gullborgin er látin drappast niður í Reykjavík. Eins og menn sáu í endursýndri heimildamynd um Binna á Ríkissjónvarpinu í gærkvöldi, á þessi sjómannahetja allt annað skilið af þjóðinni.
Hér er báturinn að vísu með SH nr. en það fékk hann eftir að hafa verið seldur frá Eyjum






                    490. Gullborg II SH 338 í Reykjavík © myndir Laugi, 5. júní 2010