07.06.2010 08:14
Heiðrun aldraðra í Grindavík í gær

Á sjómannadaginn í Grindavík í gær voru þeir Halldór Ingólfsson, matsveinn á Verði EA, Ölver Skúlason, fyrrum skipstjóri á Geirfugli GK og Jón Ragnarsson fyrrum skipstjóri á Verði ÞH. heiðraðir. Þeir eru hér á myndinni eftir athöfnina ásamt eiginkonum sínum og Ólafi Erni Ólafssyni bæjarstjóra sem heiðraði þá fyrir hönd Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur © mynd Kristinn Benediktsson, 6. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
