05.06.2010 22:56
Músin
Um nafnið á þessum veit ég ekki, því ég sé aðeins skipaskrárnúmerið en það hefur ekki enn gefið mér svar um nafnið, en myndin er tekin fyrir neðan nýja tónlistahúsið Hörpu við Reykjavíkurhöfn í dag. Samkvæmt áliti fyrir neðan myndina heitir skútan MÚSIN

2725. Músin © mynd Laugi, 5. júní 2010

2725. Músin © mynd Laugi, 5. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
