05.06.2010 21:49
Sjómannadagurinn á Neskaupstað
Bjarni Guðmundsson sendi myndarlegan myndarpakka og svohljóðandi texta:
Dagurinn byrjaði á Neskaupstað, á að bátar frá sjóstangveiðifélaginu Sjónes héldu á sjó kl 06.00 síðan var dorgveiðikeppni á milli 11 og 12 og grill á eftir kl 12.30 var nýjum bát Björgunarsveitarinnar Gerpis gefið nafnið Glæsir og sóknarpresturinn Sigurður Rúnar Ragnarsson blessaði síðan bátinn, en hann er keyptur frá Rnli í Englandi af gerðinni Atlantick 75 . Beitir NK 123 lagðist síðan að bryggju kl 13.00 var þá móttökuathöfn við skipið, lykill af skipinu var afhentur það gerði Kristján Vilhelmsson frá Samherja og við lyklinum tók Gunnþór Ingvarsson fostjóri SVN Sigurjón Valdimarsson gaf síðan skipinu nafnið Beitir NK 123 en Sigurjón var skipstjóri á gamla Beiti á meðan SVN átti hann og var búinn að vera skipstjóri á skipum SVN þar áður. Sóknarpresturinn blessaði síðan skipið í sjómannamessu á morgun verur afhent sjóferðabæn til Beitis og Glæsis . Um tvö leitið fóru síðan bátar Sjónes að tínast í land einnig var farið í siglingu á nýjum bát Gerpis og fólk fékk fólk að prófa kajaka hjá kajakfélaginu Kaj deginum lauk síðan á kappróðri. Í kvöld er síðan lokahóf hjá Sjónes og almennur dansleikur á eftir. Á morgun kl 10.00 er síðan hópsigling og ýmis skemmtiatriði og verðlaunaafhendingar fyrir kappróður og fl
Hér birti ég í þremur færslum myndir frá Neskaupstað, þe. afhending og vígsla Glæsis, frá sjóstangaveiðinni og um kajakana. Eftir miðnætti kemur svo löng syrpa um komu Beitis til Neskaupstaðar í dag.






Nýja björgunarskipið Glæsir á Neskaupstað © myndir Bjarni G. 5. júní 2010
Dagurinn byrjaði á Neskaupstað, á að bátar frá sjóstangveiðifélaginu Sjónes héldu á sjó kl 06.00 síðan var dorgveiðikeppni á milli 11 og 12 og grill á eftir kl 12.30 var nýjum bát Björgunarsveitarinnar Gerpis gefið nafnið Glæsir og sóknarpresturinn Sigurður Rúnar Ragnarsson blessaði síðan bátinn, en hann er keyptur frá Rnli í Englandi af gerðinni Atlantick 75 . Beitir NK 123 lagðist síðan að bryggju kl 13.00 var þá móttökuathöfn við skipið, lykill af skipinu var afhentur það gerði Kristján Vilhelmsson frá Samherja og við lyklinum tók Gunnþór Ingvarsson fostjóri SVN Sigurjón Valdimarsson gaf síðan skipinu nafnið Beitir NK 123 en Sigurjón var skipstjóri á gamla Beiti á meðan SVN átti hann og var búinn að vera skipstjóri á skipum SVN þar áður. Sóknarpresturinn blessaði síðan skipið í sjómannamessu á morgun verur afhent sjóferðabæn til Beitis og Glæsis . Um tvö leitið fóru síðan bátar Sjónes að tínast í land einnig var farið í siglingu á nýjum bát Gerpis og fólk fékk fólk að prófa kajaka hjá kajakfélaginu Kaj deginum lauk síðan á kappróðri. Í kvöld er síðan lokahóf hjá Sjónes og almennur dansleikur á eftir. Á morgun kl 10.00 er síðan hópsigling og ýmis skemmtiatriði og verðlaunaafhendingar fyrir kappróður og fl
Hér birti ég í þremur færslum myndir frá Neskaupstað, þe. afhending og vígsla Glæsis, frá sjóstangaveiðinni og um kajakana. Eftir miðnætti kemur svo löng syrpa um komu Beitis til Neskaupstaðar í dag.






Nýja björgunarskipið Glæsir á Neskaupstað © myndir Bjarni G. 5. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
