05.06.2010 15:18

Beitir NK 123 kominn til heimahafnar

Beitir NK 123 sem áður hét Margrét EA 710 kom í dag til heimahafnar á Neskaupstað í fyrsta sinn og tók Bjarni Guðmundsson þá þessa mynd af skipinu.


            2730. Beitir NK 123 kemur í fyrsta sinn til heimahafnar í Neskaupstað í dag
                                            © mynd Bjarni G. 5. júní 2010