05.06.2010 11:30

Farsæll SH 30, Hamar SH 224 og Baldur

Jón Páll tók mikla myndasyrpu úr lofti yfir Breiðafirði nú fyrir skemmstu og hefur hann lánað mér til birtingar þrjár myndir úr þeirri syrpu sem ég birti núna hverja á fætur annarri. Sendi ég honum kærar þakkir fyrir


                     1629. Farsæll SH 30 © mynd Jón Páll, 30. apríl 2010


                          253. Hamar SH 224 © mynd Jón Páll, 30. apríl 2010


                                2727. Baldur © mynd Jón Páll, 28. maí 2010