05.06.2010 11:10
As Livadia
Núna rétt áðan kom þetta olíuskip inn Stakksfjörðinn og bíður nú eftir að verða tekið upp að löndunarútbúnaðinum í Helguvík. Um er að ræða 183 metra langt og 27 metra breitt tankskip, sem siglir undir fána Liberíu

AS LIVADIA, séð frá Vatnsnesi í Keflavík fyrir örfáum mínútum

As Livadia, framan við hafnargarðinn í Helguvík

As Livadia og hér til vinstri á myndinni sjást löndunarkerin sem skip eins og þetta leggjast upp að © myndir Emil Páll, 5. júní 2010

AS LIVADIA, séð frá Vatnsnesi í Keflavík fyrir örfáum mínútum

As Livadia, framan við hafnargarðinn í Helguvík

As Livadia og hér til vinstri á myndinni sjást löndunarkerin sem skip eins og þetta leggjast upp að © myndir Emil Páll, 5. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
