05.06.2010 00:00
Helgi hífður á land
Þessa myndasyrpu tók ég sl. fimmtudag í Sandgerði er Helgi GK 404 var hífður á land til að gera eiithvað við varðandi skrúfuna.

2195. Helgi GK 404 við bryggju í Sandgerði nokkuð áður en kraninn kom á staðinn




© myndir Emil Páll, 3. júní 2010

2195. Helgi GK 404 við bryggju í Sandgerði nokkuð áður en kraninn kom á staðinn




© myndir Emil Páll, 3. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
