04.06.2010 22:50

Arnarfell og Bjarnarey í baksýn

Gísli Gíslason tók þessa mynd af Arnarfellinu í dag kl. 18.30 er það sigldi fram hjá Bjarnarey í Vestmannaeyjum


    Arnarfell siglir fram hjá Bjarnarey í Vestmannaeyjum um kl. 18.30 í dag © mynd Gísli Gíslason, 4. júní 2010