04.06.2010 19:04
Hildur GK 117 seld til Vopnafjarðar
Síðdegis í dag kom til Vopnafjarðar nýkeyptur bátur þangað, Hildur GK 117 sem er einn af bátunum sem áður voru í eigu Festis í Grindavík, þar til eignirnar voru seldar Völusteini í Bolungavík um síðustu áramót.

2575. Hildur GK 117, í höfn í Sandgerði fyrir einhverjum misserum © mynd Emil Páll

2575. Hildur GK 117, í höfn í Sandgerði fyrir einhverjum misserum © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
