04.06.2010 16:53
Svifryk þekur allt útsýni
Svifryk sem eru afleiðingar frá öskunni sem á dögunum kom úr gosinu í Eyjafjallajökli þekur nú mest allt suðvesturhorn landsins. Hér sjáum við t.d. smá myndasyrpu sem ég tók um kl. 16 í Reykjanesbæ. Þó útsýnið sé ekki gott, er þetta spurning um hvort þetta sé yfir hættumörkum, allavega er fólki með asma og lungnasjúkdóma varað við að vera úti nema með grímu fyrir öndunarfærum.

Keflavíkurhöfn

Byggðin í Innri-Njarðvík

Gamla frystihúsið í Innri - Njarðvík

Víkingaheimar á Fitjum, í Njarðvik © myndir Emil Páll, 4. júní 2010

Keflavíkurhöfn

Byggðin í Innri-Njarðvík

Gamla frystihúsið í Innri - Njarðvík

Víkingaheimar á Fitjum, í Njarðvik © myndir Emil Páll, 4. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
