04.06.2010 14:40

Nafnlaus

Þessi hefur staðið nokkur misseri uppi á hafnarsvæðinu í Grindavík og sést aðeins skipaskrárnr. 5600 en ekkert nafn. Samkvæmt umræddu nr. er hér um að ræða bát sem smíðaður var á Borgarfirði eystri 1971.


                5600. Nafnlaus í Grindavík  © mynd Emil Páll, 3. júní 2010