04.06.2010 09:55
Niðurrif Valbergs II hafið
Í morgun hófu starfsmenn Hringrásar að kurla niður Valberg II VE 105 í Njarðvikurslipp og tók ég þessa myndasyrpu af því tilefni





Síðustu stundir, síðasta óbreytta norsk smíðaða bátinn sem íslendingar létu smíða, Valberg II VE 105, í Njarðvíkurslipp © myndir Emil Páll, 4. júní 2010





Síðustu stundir, síðasta óbreytta norsk smíðaða bátinn sem íslendingar létu smíða, Valberg II VE 105, í Njarðvíkurslipp © myndir Emil Páll, 4. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
