04.06.2010 09:51

Arctic Wanderer

Hnattsiglingafarinn sem kom til Keflavíkur sl. haust á ferð sinni um hnöttinn þvernann og endilangann hafði bátinn til geymslu í Njarðvikurslipp í vetur og síðan var hann tekinn þar í gegn og kom út úr húsi í morgun og verður trúlega sjósettur í dag.




   Arctic Wanderer, farkostur hnattsiglingafarans í Njarðvíkurslipp í morgun © myndir Emil Páll, 4. júní 2010