04.06.2010 08:29

Vörður EA 748 kominn í hátíðarbúning

Þeir á Verði EA, tóku sjómanndaginn snemma í ár og voru búnir að setja upp signal í gær, fimmtudag er ég fór um Grindavík, enda hófst í raun hátíðinni Sjómaðurinn síkáti einmitt í gær.


      2740. Vörður EA 748, í Grindavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 3. júní 2010