04.06.2010 00:00
Líf í Sandgerði 2.hl.
Eins og fram kom í kvöld, eða ætti kannski að segja í gærkvöldi, þar sem nýr dagur er kominn er þetta kemur út, þá tók ég mikið af myndum af strandveiðibátum og öðrum bátum í Sandgerðishöfn. Hér birtist syrpa og síðan mun næstu daga koma myndir af einstökum bátum, sem teknar voru af þeim á siglingu.











Frá Sandgerðishöfn, örtröð í löndun og stundum löndunarbið © myndir Emil Páll, 3. júní 2010











Frá Sandgerðishöfn, örtröð í löndun og stundum löndunarbið © myndir Emil Páll, 3. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
