03.06.2010 23:16
Tryggvi Eðvarðs SH 2 á undan áætlun
Þann 11. maí sl. kom Tryggvi Eðvarðs SH 2 í Sólplast ehf., í Sandgerði til viðhalds og smávægilegra breytinga. Fékk fyrirtækið mánuð til að framkvæma verkið og það tókst því hann var sjósettur að nýju í Sandgerðishöfn í dag 3. júní 2010

2579. Tryggvi Eðvarðs SH 2, til búinn til sjósetningar fyrir hádegi í morgun


2579. Tryggvi Eðvarðs SH 2, eftir sjósetningu í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 3. júní 2010

2579. Tryggvi Eðvarðs SH 2, til búinn til sjósetningar fyrir hádegi í morgun


2579. Tryggvi Eðvarðs SH 2, eftir sjósetningu í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 3. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
