03.06.2010 09:41
Glæsilegur færeyskur björgunarbátur í Grófinni
Á níunda tímanum í morgun kom færeyski björgunarbáturinn Rescue Liv TN 1400 frá Tórhavn í Grófina í Keflavík og tók ég þá þessa myndasyrpu af honum






Rescue Lív TN 1400 frá Thórshavn í Færeyjum í Grófinni í morgun © myndir Emil Páll, 3. júní 2010






Rescue Lív TN 1400 frá Thórshavn í Færeyjum í Grófinni í morgun © myndir Emil Páll, 3. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
